Sjúkrahúslök fá nýtt hlutverk í þessum lampa sem er úr endurunnum bómullartextíl. Textíllinn er endurnýttur á óvæntan hátt í stað þess að vera urðaður eða brenndur. Sterk en einföld form kallast á, líkt og greina má víða í verkum eftir Theodóru Alfreðsdóttur.
Viðfangsefni Norður Norður er að velta upp spurningunni hvað skilgreinir íslenska hönnun á nytjahlutum. FÓLK Reykjavík sýnir vörur sínar í Rammagerðinni og kynnir áherslur sínar í samfélagsábyrgri hönnun, 24-28. júní.
Margnota hlutir FÓLK Reykjavík er einungis úr náttúrulegum hráefnum, marmara og brassi. Virka bæði sem blómavasar og kertastjakar.
Stone from the digging grounds of the State Hospital in Reykjavik Iceland is among the stone used for our local edition of the multifunctional Living Objects.
Íslenska hönnunamerkið FÓLK Reykjavík og dreifingaraðilinn Noneka Oy hafa gert með sér dreifingarsamning á vörum FÓLKs í Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.
Noneka Oy er öflugur og reyndur aðili á þessu sviði en meðal vörumerkja sem aðilinn dreifir á sömu mörkuðum eru danski hönnunarrisinn Fritz Hansen, samfélagsábyrga hönnunarfyrirtækið Mater sem nýverið vann hönnunarverðlaun Wallpaper og ljósaframleiðandinn þekkti Le Klint.
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira