Við erum þakklát en FÓLK hlaut í dag styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka til verkefnisins Hringrásarvæn hönnun.
"Hringrásarvæn hönnun gengur út á að hanna og þróa vörulínu fyrir heimili og vinnustaði úr íslensku endurunnu- og afgangshráefni, svo sem áli, plasti og steini. Verkefnið stuðlar að nýsköpun í vöruhönnun, auknu framboði af íslenskum hönnunarvörum, efldu hringrásarhagkerfi á Íslandi auk þess að styðja við alþjóðlegar skuldbindingar okkar á sviði umhverfis- og loftslagsmála".
Hlökkum til að segja ykkur meira frá þessu á næstunni en við höfum þegar hafist handa!
See more: https://www.islandsbanki.is/…/islandsbanki-stydur-frumkvodl…