Fréttir
FÓLK hefur sölu á nýjum vörulínum og kynnir aðferðir sínar við að lækka kolefnisfótspor í hönnunarferlinu á HönnunarMars 2022
- April 30, 2022
- 1 mín. í lestri
FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. FÓLK mun þróa vörur Gunnars til endurútgáfu í samstarfi við Gunnar og fjölskyldu með sjálfbærni og hringrás hráefna að leiðarljósi.
- October 30, 2021
- 1 mín. í lestri
Glæsilegur vörulisti FÓLK Reykjavík 2021. Fáðu innblástur frá íslenskri hönnun fyrir þitt heimili.
- February 24, 2021
- 1 mín. í lestri
FÓLK fær inngöngu í Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni sem Aðildi.
- February 19, 2021
- 1 mín. í lestri
Við erum svo stolt af því, enn og aftur, að Forseti Íslands velji að gefa íslenska hönnun frá FÓLK til verðlaunahafa nýsköpunarverðlaunanna.
- January 27, 2021
- 1 mín. í lestri
Tinna Gunnarsdóttir vöruhönnuður og prófessor við Hönnunardeild Listaháskóla Íslands hefur undirritað samstarfsamning við FÓLK um útgáfu hönnunar Tinnu alþjóðlega.
- November 18, 2020
- 1 mín. í lestri
Sjónvarpsþátturinn Fasteignir og heimili sem er á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Hringbraut á mánudagskvöldum kíkti í heimsókn til FÓLKs.
- September 24, 2020
- 1 mín. í lestri
Við erum spennt að kynna nýja hvíta og gráa litasamsetningu af Urban Nomad vegghillunum, sem verðlaunahönnuðurinn Jón Helgi Hólmgeirsson hannaði fyrir FÓLK. Hillurnar voru fyrstu vörurnar sem FÓLK setti á markað, fyrir jólin 2017. Hvíta og gráa litasamsetningin kemur einstaklega vel út í ljósu umhverfi.
- September 02, 2020
- 1 mín. í lestri
Við í FÓLKi erum fyrsta fyrirtækið til að nýta aukinn veruleika (e. Augmented Reality) hér á landi í vefverslun okkar.
Nú er hægt með aðstoð tækninnar að máta íslensku hönnunarvörurnar okkar í rýmið heima, snúa þeim og færa og skoða vöruna gaumgæfilega.
- August 12, 2020
- 1 mín. í lestri
Nú hefur Finnish Design Shop, ein öflugasta vefverslun Evrópu hafið sölu á Urban Nomad Collection frá FÓLK Reykjavík
Þar er FÓLK í hópi hönnunarmerkja eins og HAY, Fritz Hansen, Normann Copenhagen, Marimekko og Iittala, og Jón Helgi Hólmgeirsson í hópi hönnuða eins og Arne Jacobsen, Alvar Aalto, Bouroullec bræðra og Eames hjóna.
- July 16, 2020
- 1 mín. í lestri