Leit

Húsgögn

Smærri hlutir

Ljós

FÓLK Vörulisti 2023

Sögur af FÓLKi

Innblástur

Umfjöllun um FÓLK

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Endurunnin hráefni / Upcycled Materials

Hringrás hráefna er FÓLKi hugleikin og því leggur fyrirtækið áherslu á að framleiða úr
nýjum umhverfisvænum og endurunnum hráefnum. 

Í fyrstu vörunum hefur FÓLK verið að vinna með endurunninn textíl sem fellur til í
framleiðslu bæði textíl- og tískufyrirtækja og kemur í veg fyrir að efnið sé brennt
eða urðað með tilheyrandi umhverfisáhrifum.

Sjúkrahúslök fá nýtt hlutverk í lampa sem er úr endurunnum bómullartextíl í fallegum
lampa eftir Theódóru Alfreðsdóttur og Jón Helgi Hólmgeirsson gerði fallegt hliðarborð
úr sama efni og sjálfbært vottuðum við og endurunnu stáli.  

FÓLK vinnur að verkefni með samstarfshönnuðum að rannsaka ný endurunnin hráefni
hérlendis með það að markmið að gera úr þeim nýjar vörur. Fyrirtækið hlaut styrk
Hönnunarsjóðs og Nýsköpunarsjóðs Íslandsbanka til verkefnisins. 


 

Leit