Við erum spennt að kynna nýja hvíta og gráa litasamsetningu af Urban Nomad vegghillunum, sem verðlaunahönnuðurinn Jón Helgi Hólmgeirsson hannaði fyrir FÓLK. Hillurnar voru fyrstu vörurnar sem FÓLK setti á markað, fyrir jólin 2017. Hvíta og gráa litasamsetningin kemur einstaklega vel út í ljósu umhverfi.