We are proud that the Icelandic Federation of Art Directors awarded our Living Objects packaging design. We congratulate our fantastic graphical design partners at E&co, Einar Geir Ingvarsson, that made the beautiful packaging for the Living Objects for FÓLK.
Sænska tímaritið, Tidskriften Rum tók viðtal við Rögnu Söru stofnanda FÓLK Reykjavík um umhverfisvænar áherslur og hvernig er að reka hönnunarfyrirtæki frá Íslandi.
FÓLK is grateful for the financial support received from the Icelandic Design Fund yesterday. Here one of our talented designers Jon Helgi accepts the funding on behalf of FÓLK yesterday.
Það var ánægjulegt að hönnunarbókin Northern Comfort, sem kom út hjá þýska útgáfufélaginu Gestalten, var með stóra umfjöllun um FÓLK Reykjavík. Bókin fjallar um Norræna hönnunarhefð og er bæði fjallað um gamalgróin hönnunarmerki og ný og fersk Norræn merki.