3Days of Design HönnunarMars Dana er haldin í byrjun júní næstkomandi. FÓLK er að sýna í samstarfi við bílaframleiðandann Polestar í sýningarrými þeirra í miðbænum. Það má hiklaust mæla með þessari sýningu en það er frábær stemning í miðborginni á meðan á henni stendur. Verið velkomin að kíkja við ef þið eigið leið hjá í Danmörku sjá nánar hér.