Íslenska hönnunamerkið FÓLK Reykjavík og dreifingaraðilinn Noneka Oy hafa gert með sér dreifingarsamning á vörum FÓLKs í Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.
Noneka Oy er öflugur og reyndur aðili á þessu sviði en meðal vörumerkja sem aðilinn dreifir á sömu mörkuðum eru danski hönnunarrisinn Fritz Hansen, samfélagsábyrga hönnunarfyrirtækið Mater sem nýverið vann hönnunarverðlaun Wallpaper og ljósaframleiðandinn þekkti Le Klint.
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira