Einn af okkar hæfileikaríku samstarfshönnuðum Theódóra Alfreðsdóttir var í viðtali við Dezeen um hennar verk og nálgun við hönnun.
Theódóra er einn af bestu hönnuðum Íslands sem vinnur sjálfstætt í Bretlandi og kennir á Íslandi og í Bretlandi. Árið 2019 var hún tilnefnd til Norrænu Formex Nova verðlaunanna.
Hægt er að horfa á viðtalið við Theódóru hér:
https://www.dezeen.com/2020/06/01/theodora-alfredsdottir-vdf-screentime/