Nú hefur Finnish Design Shop, ein öflugasta vefverslun Evrópu hafið sölu á Urban Nomad Collection frá FÓLK Reykjavík
Þar er FÓLK í hópi hönnunarmerkja eins og HAY, Fritz Hansen, Normann Copenhagen, Marimekko og Iittala, og Jón Helgi Hólmgeirsson í hópi hönnuða eins og Arne Jacobsen, Alvar Aalto, Bouroullec bræðra og Eames hjóna.
Nákvæmlega samhengið sem við viljum vera í.
Áfram íslensk hönnun Sjá nánar á Finnish Design Shop