Sjónvarpsþátturinn Fasteignir og heimili sem er á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Hringbraut á mánudagskvöldum kíkti í heimsókn til FÓLKs.
Sjöfn Þórðardóttir stjórnandi þáttarins spurði Rögnu Söru stofnanda FÓLKs um ýmislegt tengt tækni, hönnun og áhrif kórónakrísunnar á reksturinn. Smelltu hér til að horfa.