Hjá FÓLK forgangsröðum við gæðum yfir magni, þar sem markmið hönnunarinnar er að styðja græna umbreytingu með því að varan endist lengi og styðji hringrás hráefna. Þetta gerum við bæði með því að nota endurnýtt efni í vörurnar okkar og gera hönnunina þannig úr garði að auðvelt sé að endurvinna öll hráefni að notkun lokinni.
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira