Gunnar Magnússon er eitt af stórum nöfnum í hönnunarsögu Íslands, og verk hans vöktu einnig mikla athygli erlendis. Inka línan er ein af hans tímalausu og klassísku hönnunum, og sú fyrsta sem FÓLK endurframleiðir úr verkum Gunnars.
Klassísk íslensk hönnun eftir Gunnar Magnússon frá árinu 1962.
Hönnuð til að endast og ganga milli kynslóða.
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira