Margir eru þessa dagana að setja upp skrifstofu heima. Íslenska hönnunin frá FÓLK er falleg, hefur mikið notagildi og sveigjanleg til að passa inn í flest rými. Vegghillur, gólfhillur og ljós, hönnuð af þeim Jóni Helga Hólmgeirssyni og Theódóru Alfreðsdóttur úr umhverfisvænum náttúrulegum hráefnum sem endast lengi.