Leit

Húsgögn

Smærri hlutir

Ljós

FÓLK Vörulisti 2023

Sögur af FÓLKi

Innblástur

Umfjöllun um FÓLK

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Tómi loftpúðinn - The Empty Airbag

The Empty Airbag, eða "Tómi Loftpúðinn" er falleg og nýtýskuleg skipulagnings- og geymsluvara fyrir mjúku, stóru hlutina á heimilinu.

Notaðu Empty Airbag fyrir bangsa, sængur, legokubba eða dúnúlpur og vetrarföt. Þegar loftpúðinn er fullur er hægt að loka fyrir opið og nota hann sem púða fyrir sófann eða sem pullu á gólfið.

Loftpúðinn er gott dæmi um hvernig góð hönnun getur stutt hið mikilvæga verkefni að auka hringrás hráefna. Það er hönnunarteymið Flétta sem hannaði loftpúðann fyrir FÓLK Reykjavík.

Efni:

Loftpúðar koma frá bílapartasölum á Íslandi (Netpartar), Danmörku og Póllandi.

Um hreinsun sér Kruse Vask. 

Púðarnir eru saumaðir á saumverkstæði í Kaupmannahöfn sem veitir fólki sem þarf stuðning á vinnumarkaði atvinnu. 

Hver púði er einstakur. Púðarnir koma í ólíkum litum og með handfangi sem er ýmist rautt, bleikt eða appelsínugult. Við kaup á Loftpúða er hægt að skrifa inn ósk um lit við hlið heimilisfangs.

Þvermál hvers púða er um 60 cm.

Þyngd: 220 gr. 

Loftpúðann má þvo við 30 gráðu hita.

Það má gera ráð fyrir 4 vikna afhendingartíma.

Frí heimsending á Íslandi

 Meira um hönnunina, hráefni, framleiðslu og sjálfbærni vörunnar hér

Leit