MULTI er lína af vösum og skálum sem hæfa hvers kyns blómum og tilefnum.
Galdurinn í MULTI vösunum er að einungis eitt mót er notað við blástur glerhlutanna, en eftirá eru vasarnir unnir í kaldri vinnu, svo úr verða mismunandi vasar og skálar. Form vasanna er sterkt og grípandi og við hvern skáskurð fá þeir nýja ásýnd og hlutverk.
Hönnun: Ragna Ragnarsdóttir
Hæð: 15 cm
Ummál: 20-21 cm
Litir : Amber Opal, Smoky Clear, Smoky Opal, White Opal
Vasarnir eru munnblásnir í Tékklandi
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira