Hugmyndin með Composition Light var að láta tvö grunnhráefni, stein og málm kallast á með notkun ólíkra forma og ljóss, en hönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir er nú þegar orðin þekkt fyrir mótarannsóknir sínar og sterka formnotkun.
Lampinn er úr tveimur náttúrlegum hráefnum, marmara og áli og með dimmanlegu LED ljósi.
Meira um hönnun, hráefni, framleiðslu og sjálfbærni vörunnar hér
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira