FÓLK sýnir á 3 Days of Design í Kaupmannahöfn. FÓLK kynnir hringrásarhönnun eftir Fléttu, Tinnu Gunnarsdóttur, Ólínu Rögnudóttur og Jón Helga Hólmgeirsson á sýningunni Circular Furniture Days sem haldin verður á Design Museum í Kaupmannahöfn 15.-17. júní.
38 hönnunarmerki taka þátt í sýningunni sem haldin er af Lifestyle and Design Cluster.