Við í FÓLKi erum fyrsta fyrirtækið til að nýta aukinn veruleika (e. Augmented Reality) hér á landi í vefverslun okkar.
Nú er hægt með aðstoð tækninnar að máta íslensku hönnunarvörurnar okkar í rýmið heima, snúa þeim og færa og skoða vöruna gaumgæfilega.
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira