Útsala
Lifandi hlutir á 25% afslætti þar sem litur hættir í framleiðslu. Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu þegar keypt er fyrir 15.000kr eða meira.
---
Living Objects eru formfagrir hlutir, allt í senn blómavasar, kertastjakar, bókastoðir og skúlptúrar og eru hannaðir með það í huga að hráefnið njóti sín til fulls.
Nýju formin af Living Objects eru fáanleg úr tveimur tegundum af náttúrusteini frá Portúgal.
Abstrakt hlutur með ólíka notkunarmöguleika var það verkefni sem Ólínu Rögnudóttur hönnuði var falið og útkoman hefur slegið í gegn hérlendis frá því að þeir voru fyrst kynntir á Hönnunarmars árið 2018.
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira