Sýniseintak á 20% afslætti. Gólfhillan kemur samsett án umbúða. Ástand eins og nýtt, sér ekki á henni. Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu þegar keypt er fyrir meira en 15.000kr. Afhending utan höfuðborgarsvæðis skv. samkomulagi.
----
Hugmyndin á bakvið Urban Nomad gólfhillurnar var að hanna hillu sem passar hvar sem er, en væri samt augnayndi. Formin minna bæði á art-deco stíl eða tíunda áratuginn, en stigahandrið voru verðlaunahönnuðinum Jóni Helga Hólmgeirssyni hugleikin þegar hann hannaði gripinn fyrir FÓLK.
Hillan er framleidd eftir viðmiðum FÓLKs um sjálfbærni og er úr endurunnu stáli og FSC vottuðum gegnheilum aski, umbúðir eru án plasts eins og allar umbúðir FÓLKs.
Stærð: 68 x 27 x 84 cm
Meira um hönnunina, hráefni, framleiðslu og sjálfbærni vörunnar hér
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira